Aðilar

Aðilar að Norðurslóðaneti Íslands eiga það sameiginlegt að vinna að málefnum norðurslóða á einn eða annan hátt. Hægt er að sækja um aðild að Norðurslóðanetinu með því að smella hér.

Stofnaðilar

Stofnendur Norðurslóðanets Íslands eru félagasamtökin Norðurslóðamiðstöð Íslands og Eyþing, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.

Stofnaðilar Norðurslóðanetsins eru:  Háskólinn á Akureyri, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Heimskautaréttarstofnunin, Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri, Rannsóknaþing norðursins, Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannsóknamiðstöð ferðamála, Arctic Portal og vinnuhópar Norðurskautsráðsins CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna) og PAME (Protection of Arctic Marine Environment).

stofnadilar-logomynd

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal