Ýmsar upptökur

astrid ogelvie arctic northern research forum our ice dependent worldHér gefur að líta samansafn af upptökum frá ráðstefnum, fyrirlestrum og viðburðum sem tengjast norðurslóðum á einn eða annan hátt.

 

Arctic Portal

In Northern Mists: Ráðstefna um sameiginlega vísindahagsmuni Íslands og Noregs á Norðurslóðum.

Norðurslóðanet Íslands: Upptökur frá undirskrift samstarfssamnings um opnun Norðurslóðanets Íslands.

Chinare 5: Upptökur frá malstofu í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekinn, Xue Long.

Rannsóknaþing Norðursins: Frá ráðstefnu NRF í Hveragerði þar sem þemað var Our Ice Dependent World. 

 

Háskólinn á Akureyri

Arctic Health and Well Being: Málþing um heilsu og velferð á Norðurslóðum.

Furðugerlar úr Freranum: Fyrirlestur um forvitnilegar bakteríur sem fundist hafa í köldum vistgerðum á hálendi Íslands.

Jarðskálftaspá – Ragnar Stefánsson: Fyrirlestur um spár um jarðskjálfta.

Heilbrigðisstarfsfólk í dreifbýli: Hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo heilbrigðisstarfsfólk ráði sig / ílengist í dreifbýli?

Nunavut, Grænland og pólitík auðlindanna: Anthony Speca á norðurslóðatorgi. 

 

Háskóli Íslands

Pólarrannsóknarstofnunin í Kína: Egill Þór Níelsson segir frá Pólarrannsóknarstöðinni í Kína.

Vilborg Arna Gissurardóttir: Vilborg segir frá ferð sinni á Suðurpólinn.

Loftslagsmál og Evrópusambandið: Yfirlit yfir staðla sem ESB hefur sett á losun gróðurhúsalofttegunda.

Fjarsjóður framtíðar – Eldgos og rannsóknir: Úr vísindaþáttaröð HÍ.

Fjarsjóður framtíðar – Jöklarannsóknir: Úr vísindaþáttaröð HÍ.

Fjarsjóður framtíðar – Hvalarannsóknir: Úr vísindaþáttaröð HÍ.

Fjarsjóður framtíðar – Krían: Úr vísindaþáttaröð HÍ.

Hvaða tækifæri eru í norðurljósum? Örráðstefna um ferðamennsku og norðurljós.

 

Fjölmiðlar

„Liggur beinast við að líta til Íslands“ Mbl.is 29. ágúst 2013
Það er miklu meiri samsvörun í dreifingu á Íslandi og Grænlandi, en á milli Grænlands og Danmerkur. Þetta segir Gunnar Karl Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs og MP banka, en hann settist nýlega í stjórn KNI á Grænlandi, en það er eitt stærsta fyrirtæki landsins. Fyrirtækið sér um dreifingu á vörum um Grænland.

Ýmislegt

A Day in Uummannaq, Greenland Published on Jul 23, 2013
Students on Ice Arctic Expedition 2013 visits the community of Uummannaq, Greenland for it's 250 Anniversary Celebration

Arctic Frontiers 2013 Egill Þór Níelsson
Erindi
Glærur

Icelandic Arctic Cooperation Network | Borgum | 600 Akureyri
☎ 460 8935 ✉ iacn@arcticiceland.is
www.arcticiceland.is | kt. 620113-0690

Hosted and Designed by the Arctic Portal